19.6.2007 | 19:41
Ein og yfirgefin
Eru ekki englarnir mínir sætir . Þau eru á Íslandi með pabba sínum og skemmta sér konunglega þar. Þau fóru á föstudaginn og í dag er þriðjudagur og mér er farið að finnast ég heldur ein og yfirgefin . Sem betur fer er ég líka að koma til íslands og það bara núna á mánudaginn. Og ca viku eftir að ég kem þá stingum við krakkarnir af til Heiðu frænku á norðulandinu. Rakel er nefnilega búinn að planleggja það í næstum hálft ár .
Síðan þetta er bara prufa hjá mér þá verður þetta ekki lengra í dag. Skrifa aftur á morgunn. Ha det bra både venner og familie. Kyss og klem
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn á bloggið dúllan mín, hlakka til að sjá þig á mánudaginn. Kveðja múttan
Unnur Guðrún , 19.6.2007 kl. 23:04
YAY!!!!!!
LOKSINS!!! ertu komin á netið!! yayayayaya!!
velkomin! frábært að heyra frá þér! njóttu einverunnar í smástund en njóttu svo líka að vera á Íslandi!!
knús!!!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 02:35
velkominn kelli mín trúi að það sé einmannalegt hjá þér núna ,hérna er talið hvenær Rakel kemur,af vissri persónu en við hin ´bíðum spennt eftir ykkur öllum,hlökkum til að sjá ykkur kær kveðja heiða frænka
Laugheiður Gunnarsdóttir, 20.6.2007 kl. 06:30
Velkominn á veraldarvefinn frænka hlakka til að fylgjast með þér í framtíðinni
kveðja frá Dk
Inga Dögg, 20.6.2007 kl. 07:42
Jú englarnir þínir eru mjög sætir. Skemmtu þér vel heima á Íslandi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.6.2007 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.