enn ein sem er löt

Okei Okei.......

 Ég er virkilega löt við að skrifa hér, málið er bara að þegar þú ert heima allan daginn þá gerist ekkert spennandi.

Nei ég er ekki atvinnulaus, ég er í sjúkrafríi úr vinnunni, ég nenni sko ekki að útskýra afhverju hihi..... Það tekur alltof langan tíma Smile.

Rakel er byrjuð í skóladagheimilinu og Róbert í leikskólanum, það er gífurlegur munur. Þau voru að gera mömmu sína frekar pirraða með öllu rifrildinu sín á milli. Greyin voru komin með þokkalega leið á hvortöðru Smile.

Ég held að þessi leti sé eitthvað smitandi þessa dagana og vikurnar og ég vona að allir og ég líka rífum okkur upp úr þessu í nálægðri framtíð Smile

 Ha det på badet, din gamle sjokolade. Ser deg i kveld din gamle sjokomell. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Láttu þér bara líða vel frænka.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.8.2007 kl. 19:59

2 identicon

já þú ert sko alveg agaleg!! hehe   en núna hefuru bráðum eitthvað að tala um.. hehehe

knús systa

xx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 01:40

3 Smámynd: Unnur Guðrún

innlitskvitt.  farðu ekki alveg með þig í tölvuleikjunum

Unnur Guðrún , 7.8.2007 kl. 06:03

4 identicon

Jii.. mín börn eru einmitt eins og hundur og köttur búin að vera í allt sumar ! Hlakka til þegar skólinn og leikskólinn byrjar.. eftir nokkra daga..

Helga (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 11:14

5 Smámynd: Þórunn Día Steinþórsdóttir

Daníel er að byrja á leikskólanum í næsta mánuði.  Fær að fara einn dag í viku bara svona aðeins til að vera innan um krakka, fær fljótt leið á mömmu sinni. xxx

Þórunn Día Steinþórsdóttir, 8.8.2007 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband