19.7.2007 | 16:02
komin úr sumarfríi
Jæja þá er sumarfríið mitt á Íslandi búið en er samt ennþá í sumarfríisskapi. Ætla þó að reyna að skrifa eitthvað hér fljótlega. Ætla bara að láta vita að það þýðir lítið að KLUKKA mig. Ég nenni því ekki
Ég var svo þreytt þegar ég kom til norge og þreytan er ekki alveg farin úr mér. Skrifa þegar hún er farinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér. Ég nenni þessu KLUKKUstandi ekki! Gaman að sjá ykkur á Íslandi xxx
Þórunn Día Steinþórsdóttir, 20.7.2007 kl. 07:13
Skil vel að þú hafir verið þreytt. Vona að þreytan sé að rjátlast af þér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.7.2007 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.