22.6.2007 | 16:35
RIGNING
Í dag hefur rignt látlaust síðan kl 10 í morgunn. Ég hætti mér nú út samt, tók með regnhlíf en rigninging var frekar mikil svo að frá hnjám og niður var ég gegnblaut þegar heim kom. En svo mundi ég að ég var neydd til að fara út aftur því að kennarinn hennar Rakel Maríu hafði sent mér sms um að það væru pappírar klárir í skóladagheimilinu sem ég varð náttúrulega að ná í. Svo að ég lagði aftur af stað (er nefnilega ekki með bíl). Svo að ég held að ég haldi mig inni þangað til það hættir að rigna, nema ég verði keyrð í bíl .
Svo að nú sit ég hér í sófanum með tölvuna í fanginu, kertaljós hingað og þangað um stofuna og hef það rosa kósý .
Og eitt í viðbót, letin hefur náð hámarki núna svo að ég hætti bara
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú mátt þú vera löt. Þú ert búin að ganga út í ringningunni og nú er kósí hjá þér. Ég elska kertaljós.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.6.2007 kl. 18:29
knús og kvitt!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.